Rafmagnshjól
Hannað fyrir íslenskar aðstæður
Mótor á báðum - tvöfalt meira grip - tvöfaldur stöðugleiki.
Versla
Rafmagnshjól
Hannað fyrir íslenskar aðstæður
Á malbiki - í fjalli - utanvegar - snjó - Takmarkað framboð.
Versla
Previous
Next

Verslun

Mobility.is - Urriðaholtsstræti 24,
Opnunartímar í verslun
Alla virka daga frá 11:00-16:00

Heimsending

Sendum hvert á land sem er og keyrum heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu

Afhending

Solifer rafhjólin eru tilbúin til afhendingar.

Heilsárs hjól

2X2 Mótor á báðum - tvöfalt meira grip - tvöfaldur stöðugleiki.

VERKSTÆÐI

Viðhald og viðgerðir eru framkvæmdar hjá vinum okkar hjá Berlín.

Umsagnir

Helgi Björnsson
Helgi Björnsson@username
Read More
Heilsárs hjól, drif á báðum gerir gæfumun. Skyldueign! Takk fyrir góða þjónustu.
Sigríður Þorsteinsdóttir
Sigríður Þorsteinsdóttir@username
Read More
Lítið mál að fara til og frá vinnu allan ársins hring, þetta er græjan. Sérhannað hjól fyrir íslenskar aðstæður.
Eiríkur Óskarsson
Eiríkur Óskarsson
Read More
Núna fann ég rafmagnshjól sem ég get stillt upp við hliðina á Harley Davidson. Meiriháttar græja.
Árora Gústafsdóttir
Árora Gústafsdóttir@username
Read More
Hefði ekki trúað því hvað þetta er magnað hjól, mikið öryggi.
Previous
Next

Tæknilegar Upplýsingar

2X2 · Drif á báðum

Öll hjól eru borgar, fjalla og utanvega hjól.
Finnskt / sænskt vörumerki.
Takmarkað framboð.

  • Stell Step-thru úr áli
  • Þyngd 36 kg
  • Mótor að framan 48V 125W
  • Mótor að aftan 48V 125W
  • Rafhlaða 48V 15AH EVE
  • Bremsur Vökva m/ rafmagnsrofa
  • Gírskipting 7-gíra Shimano Altus
  • Dekk 26"x4.0" "Fat-tire"
  • Keðja Altus
  • Skjár Snjall LCD m/ 4x4 stjórnborði

Raðgreiðslu möguleikar

greidsluleid_netgiro
Netgíró
greidsluleid_siminnpay
Síminn Pay
greidsluleid_ergo
Ergo græn fjármögnun

Karfan0

Karfa